Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum fyrir störf háskólakennara á leikarabraut við sviðslistadeild skólans. Um er að ræða tvær stöður, annars vegar starf háskólakennara í leiktúlkun og hins vegar starf háskólakennara í leiklist með áherslu á samtímasviðslistir.
 
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2018 og er umsóknarfrestur er til 5. janúar 2018.
Nánari uppplýsingar um störfin má sjá hér.