Dáleiðandi Kveikja er komin í loftið, að þessu sinni í boði Jespers Pedersen, tónskálds og tónsmíðakennara við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Jesper leiðir okkur inn í hljóðheima framsækinna tónskálda sem leita víða fanga í tónlist sinni en eiga þó það sameiginlegt að vera öll konur. Tónlist frá 20. og 21. öld á vikulegum lagalista tónsmíðadeildar Listaháskóla Íslands að þessu sinni. 

Njótið vel.