Tim Hecker, Anna Meredith, Bryce Dessner og Mica Levi eru á meðal tónlistarmanna sem leggja til músík í Kveikju vikunnar sem er að þessu sinni valin af Pétri Ben, tónlistarmanni en Pétur kennir tónsmíðar og lagasmíðar við tónlistardeild Listaháskólans. Jim Morrison fær að slá upptaktinn að tónlistarferðalaginu og svo fylgja kveikjurnar, hver af annarri. Njótið vel. 

 

 

Kveikja er vikulegur lagalisti tónlistardeildar LHÍ, valinn af fjölbreyttum kennarahópi deildarinnar.