Kristín Dóra Ólafsdóttir, sjónlistakona og útskriftarnemandi í Listkennsludeild LHÍ vorið 2019, hlaut í dag ásamt Brynju Helgadóttur hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar fyrir hópastarfið Essið.

 
Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum er lokaverkefni Kristínar Dóru frá listkennsludeild og má lesa meira um það hér. 
 
Listkennsludeild óskar Kristínu Dóru og Brynju hjartanlega til hamingju með verðlaunin!

 

kristin_dora_verdlaun_.jpg
Brynja Helgadóttir og Kristín Dóra Ólafsdóttir