Ráðstefna Jafnréttisdaga 9. febrúar :Vald, forréttindi og öráreitni 
 
Við vekjum athygli á ráðstefnu Jafnréttisdaga: Vald, forréttindi og öráreitni sem fer fram fimmtudaginn  9. febrúar næst komandi. Listaháskóli Íslands tekur þátt í ráðstefnunni með málstofunni Valdaójafnvægi í þjálfun og kennslu, ásamt Háskólanum í Reykjavík, þar sem fjallað verður um þjálfun íþróttafólks og námsumhverfi tónlistarkennslu.   
 
Þóra Einarsdóttir (hún), sviðsforseti kvikmyndalistar, tónlistar og sviðslista hjá Listaháskóla Íslands, Anna Soffía Víkingsdóttir (hún), doktorsnemi við HÍ og Ingi Þór Einarsson (hann), aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík   flytja erindi og taka þátt í pallborði.  Málstofan fer fram kl. 12:30 – 14:00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands og í streymi. 
 
Jafnréttisdagar standa yfir 6.-9. febrúar. Þar munu háskólar landsins bjóða upp á fjölmarga spennandi stað- og fjar viðburðirþar sem fjallað verður um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Ekki missa af frábæru tækifæri til þess að taka þátt í mikilvægri umræðu um jafnréttismál. 
 
 
 
Equality days will take place from 6th-9th of February 
Equality Days Conference 9th of February: Power, Privilege, and Micro-aggression 
 
Equality Days Conference will take place on the 9th of February.  
In the seminar “Power Imbalances in Training and Teaching”,  the Iceland University of the Arts and the Reykjavik University will join in a discussion on the learning environment for music students and the training of athletes.  
 
Þóra Einarsdóttir (she), dean of film, music and performing arts at the Iceland University of the Arts, Anna Soffía Víkingsdóttir (she), PhD student at HÍ (University of Iceland) and Ingi Þór Einarsson (he), assistant professor at the Reykjavik University will give a presentation and participate in a panel discussion. The seminar will be from 12:30 to 14:00 at the University of Iceland and will also be streamed online.   
 
Equality Days take place on 6-9th of February. Many exciting events, onsite and online, will be available. The events focus on gender, disability, class, queerness, citizenship and more. Thursday, February 9 is dedicated to the Conference Day of Equality Days titled “Power, Privilege, and Micro-aggression”. We encourage all to grab this opportunity to participate.