Inntökuprufur fyrir alþjóðlega samtímadansbraut standa nú yfir í Stokkhólmi. Prufur verða einnig haldnar í Berlín og í Reykjavík. Alls bárust um 57 umsóknir víðsvegar frá heiminum. 

Hér má sjá myndir frá prufunum í Stokkhólmi.