Hugvísindaþing Háskóla Íslands 10. og 11. mars

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, aðjúnkt við listkennslu- og Hönnunar og Arkitektadeild deild LHÍ flutti erindi á Hugvísindaþingi HÍ í málstofu ásamt Jóhannesi Dagsssyni fagstjóra myndlistardeildar og Sigrúnu Hrólfsdóttur, deildarforseta myndlistardeildar en sú málstofa bar heitið: Skynvísi og rökvísi - skapandi og greinandi hugsun.
Málstofan fór fram 11. mars kl. 15.00-16.30

Einnig fluttu Gunndís Ýr Finnboga, aðjúnkt við listkennsludeild LHÍ, og Helga Ögmundardóttur, erindi í málstofunni Þverfaglegar nálganir á landslag. Í erindinu, Atbeini og umhverfi, kynntu Gunndís og Helga fyrstu skrefin í samvinnu sinni innan ramma rannsóknarverkefnisins Landslag og þátttaka.

Þær veltu fyrir sér landslagi sem þrívíðu rými fyrir þátttöku almennings í skipulagsvinnu. Í þessum fyrstu skrefum hafa komið fram ýmis lykilhugtök sem þær nota sem burðarstólpa vinnu sinnar, svo sem samvinnafélagstengslatbeini (agency) og valdefling.
Málstofan fór fram 11. mars kl. 10-12. 

Nánari upplýsingar um Hugvísindaþing 2017