Á tímabilinu 30. september - 25. nóvember stendur yfir röð einkasýninga útskriftarnema í bakkalárnámi í myndlist, alls 22 talsins.

Á hverjum fimmtudegi frá 30. september- 25. nóvember opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð. Opnanir eru frá kl. 17 - 19 á fimmtudögum.
 
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Heklu Daggar Jónsdóttur, Unnar Arnar Jónassonar Auðarsonar og Sindra Leifssonar.
Dagskrá einkasýninga haust 2021:
 
 
 
 
 
28. október
 
11. nóvember
 
18. nóvember
 
25. nóvember