Dr. Patricia Leavy hélt opinn fyrirlestur og vinnusmiðju í LHÍ Laugarnesi, miðvikudaginn 11.september 2019.

 
Patricia er sjálfstætt starfandi fræðimaður og rithöfundur og er vel þekkt víð um heim, sérstaklega fyrir skrif sín um rannsóknir rannsóknaraðferðir sem byggja á listum.
 
Viðburðurinn var vel sóttur og margir nýttu tækifærið til að hlýða á aðferðir Dr. Patriciu.
 
Hér er hægt að fræðast meira um hana og hennar verk:
 

 

20190912_151519.jpg
 

 

 

20190912_151545_1.jpg
 

 

 

20190912_151428.jpg
 

Dr. Patricia Leavy og Dr. Kristín Valsdóttir, deildarforseti listkennsludeildar