Bryndís Snæbjörnsdóttir fagstjóri meistaranáms við myndlistardeild mun ásamt samstarfsmanni sínum Mark Wilson taka þátt í Málþinginu Snýr efnishyggjan aftur? Efnisveruleikinn í fyrirrúmi á meðal vísinda, fræða og lista á vegum Heimspekistofnunar Háskóla Íslands.

Málþingið fer fram á föstudaginn 13. apríl í Lögbergi kl. 13:00 - 16:00. Mun Bryndís taka til máls kl. 13:15 með erindinu You must carry me now. Á dagskrá eru einnig Iris van der Tuin & Felicity Colman, Jan Overwijk og Sigríður Þorgeirsdóttir & Björn Þorsteinsson.

 Úr ágripi um erindi Bryndísar á ensku:

In the project, the artists focused on endangered species still inhabiting the Grand Canyon. Because of a multitude of environmentally compromising human activities, the California Condor is now highly ‘managed’ by humans and for it conservation efforts constitute critical ‘life support’ systems.

Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu HÍ.