Birgitta Nordström: Textiles for the Living and the Dead - Wrapping Cloth

Þriðjudaginn 29. janúar síðast liðinn hélt sænski textíl listamaðurinn Birgitta Nordström fyrirlestur í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. 
Efni fyrirlestursins snéri að rannsóknum Nordström á tengslum dauða, helgisiða og textíls. 
Upptöku frá fyrirlestrinum má sjá hér: