Frá Fagstjóra

Kirkjutónlist:
“Tónlist er heilög! Tónlist er hin helga, voldugasta og fallegasta vara Drottins Guðs.”
(C.Debussy)
 
Starf kantora og organista hefur breyst mjög á undanförnum áratugum, það krefst fjölbreytta og djúpa kunnáttu á mörgum sviðum tónlistarinnar. Námið á kirkjutónlistarbraut LHÍ er framsækið og kröfuhart og veitir ungu tónlistarfólki kunnáttu og styrk til framtíðarnáms og starfs.

Peter Máté