Frá fagstjóra

„Með tilkomu kennarnáms í rytmískri tónlist við Listaháskóla Íslands haustið 2018 opnaðist í fyrsta sinn sá möguleiki að nemendur geti öðlast háskólagráðu í þessari tegund tónlistar hér á landi. Þetta var stórt og spennandi skref fyrir rytmíska tónlist og tónlistarkennslu á Íslandi. Vonir okkar standa til þess að útvíkka námið enn frekar á næstu árum með aukinni áherslu á tónlistarflutning og enn víðara svið tónlistar“

Sigurður Flosason