Hönnunar- og arkitektúrdeild

Birna Geirfinnsdóttir, grafískur hönnuður, bókahönnuður, lektor og fagstjóri grafískrar hönnunar
Sérsvið: Bókahönnun, bókagerð/bókband,  letur, týpógrafía.
birnageirfinns [at] lhi.is, sími: 896 4481

Bryndís Björgvinsdóttir, þjóðfræðingur, aðjúnkt, 
Sérsvið: þjóðfræði, húmor, efnismenning, menningararfur, ritlist, 
samfélagsleg gildi hönnunar.
bryndisbj [at] lhi.is, sími: 692 9501

Garðar Eyjólfsson, vörhönnuður, lektor og fagstjóri vöruhönnunarbrautar
Sérsvið: Samfélagsleg áhrif hönnunar, samhengi og samþætting, framleiðsla, verkferlar, iðnaður, handverk, orka, efni, umbreyting, rannsóknir og þróun.
gardareyjolfsson [at] lhi.is, sími: 891 7373

Dóra Ísleifsdóttir, grafískur hönnuður, prófessor og fagstjóri MA náms í hönnun
Sérsvið: Leturfræði, miðlun, mörkun, markaðssetning, auglýsingar, áróður, myndlýsingar, myndmál, hönnun prentgripa, ritstjórnarleg hönnun, aðferðafræði hönnunar, skapandi umbreyting, rannsóknir í hönnun, hönnunarfræði.
dora [at] lhi.is, sími: 697 9012

Linda Björg Árnadóttir, tískuhönnuður, lektor
Sérsvið: Fatahönnun og textílhönnun.
linda [at] lhi.is, sími: 615 3184

Massimo Santanicchia, arkitekt, lektor
Sérsvið: arkitektúr, borgarfræði, borgarrými, almenningsrými, borgarleg virkni.
massimo [at] lhi.is, sími: 864 2289

Sigrún Birgisdóttir, arkitekt, deildarforseti 
Sérsvið: arkitektúr, borgarfræði, hönnun, 
samfélagsleg gildi hönnunar og arkitektúrs.
sigrunbirgis [at] lhi.is, sími: 868 3497

Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur, lektor og fagstjóri fræða
Sérsvið: menningarfræði og menningarmiðlun, ljósmyndafræði, íslensk samtímaljósmyndun, minningar og miðlun,samfélagslegt gildi og samfélagsleg áhrif hönnunar og arkitektúrs.
sigrunalba [at] lhi.is, sími: 661 5504

Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður,  aðjúnkt 

Sérsvið: vöruhönnun, staðbundin framleiðsla, sjálfbær hönnun og listrannsóknir.

tinnag [at] lhi.is, sími: 6988460

Thomaz Pausz, vöruhönnuður, aðjúnkt
Sérsvið: Hönnun með áherslu á verkferla, þáttaka almennings í hönnunarferli, hönnun sem afl til samfélagsbreytinga (actavism), samtal og samstarf sem hönnununaraðferðafræði. Rannsóknir á hönnun sem verkfæri til umbreytinga á menningu og menningararfi.
thomaspausz [at] lhi.is, sími: 692 3959

Myndlistardeild

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir, listheimspekingur og fagstjóri fræðigreina í bakkalárnámi.
Sérsvið: Heimspeki og myndlist í samtíð, bókverk og skrif listamanna.
alg [at] lhi.is, sími: 867 6964

Bjarki Bragason, myndlistarmaður, lektor og fagstjóra bakkalárnáms.
Sérsvið: Tími, endurskoðun sagnfræðilegrar frásagnar, birtingarmyndir samfélagslegra- og pólitískra breytinga í frásögnum um einstaklinga, birtingarmynd bygginga og náttúrulegu umhverfi, innsetningar, almenningsrými, listrannsóknir.
bjarkibragason [at] lhi.is, sími: 661 0146

Bryndís Snæbjörnsdóttir, myndlistarmaður, prófessor og fagstjóri meistaranámsbrautar.
Sérsvið: Samtímamyndlist, rýmisinnsetningar, tengsl manna og dýra, þátttökumyndlist, skrif listamanna.
bryndish [at] lhi.is, sími: 845 0411

Hekla Dögg Jónsdóttir, myndlistarmaður og prófessor
Sérsvið: Samtímamyndlist, rýmisinnsetningar, tímatengdir miðlar, gjörningar.
hekla [at] lhi.is, sími: 899 9543

Hildur Bjarnadóttir, myndlistarmaður og dósent við meistaranámsbraut.
Sérsvið: Samtímamyndlist, textíl, listrannsóknir.
hildurusa [at] lhi.is, sími: 695 4202

Jóhannes Dagsson, heimspekingur, lektor og fagstjóri fræðigreina í meistaranámi.
Sérsvið: Heimspeki listarinnar, málspeki og hugspeki.
johannesdags [at] lhi.is, sími: 663 1183

Ólöf Nordal, myndlistarmaður og dósent í bakkalárnámi.
Sérsvið: Samtímamyndlist, rýmisinnsetningar, skúlptur, samfélagslegar rannsóknir, listrannsóknir.
ono [at] lhi.is, sími: 896 6906

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, myndlistarmaður, deildarforseti.
Sérsvið:  Samtímamyndlist, gjörningar, innsetningar, list í opinberu rými, þátttökumyndlist.
sigrunhrolfsdottir [at] lhi.is, sími: 690 6225 
Heimasíða: http://www.ilc.is/ILC/ILC/index.html

 

Listkennsludeild

Ásthildur Jónsdóttir, lektor
Sérsvið: Kennslufræðingur, myndlistarkennsla, menntun til sjálfbærni, nýmiðlar í skólastarfi og listum, starfendarannsóknir, eigindlegar rannsóknir, listir á norðurslóðum,
astajons [at] lhi.is, sími: 616 1648

Gunndís Ýr Finnbogadóttir, aðjúnkt
Sérsvið: Samtímamyndlist í kennslu, kennaramenntun í listum, þátttökumyndlist, listrannsóknir.
gunndis [at] lhi.is, sími: 696 4778

Kristín Valsdóttir, deildarforseti
Sérsvið: tónmenntakennsla, kennaramenntun í listum, símenntun listamanna og listkennara, námskrá listgreina (sérstaklega grunnskóla), námskrá í tónmennt, Orff tónlistarkennsla, barnakórstjórn, tónsköpun með börnum, eigindlega- og starfendarannsóknir í listkennslu.
kristin [at] lhi.is, sími: 696 0967

Vigdís Jakobsdóttir, aðjúnkt
Sérsvið: Leiklist, leikstjórn, leikhús fyrir yngri áhorfendur, barnamenning, kennslufræði leiklistar, leiklistarkennsla, skapandi kennsluaðferðir, námskrá í leiklist, spuni.
vigdis [at] lhi.is, sími: 899 0272

Sviðslistadeild

Stefán Jónsson, professor og fagstjóri leikarabrautar
Sérsvið: leikstjórn, leiktúlkun, íslenskar sviðslistir, samtímasviðslistir í alþjóðlegu samhengi, menningarpólitík, 
stefan [at] lhi.is, sími: 861 7168

Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti
Sérsvið: Stafrænir miðlar í sviðslistum, samtímasviðslistir í alþjóðlegu samhengi, leiklistarmenntun á framhaldsskólastigi, meistaranám í sviðslistum, rannsóknir í sviðslistum, samnorræn/samevrópsk sviðslistaverkefni og áætlanir, menningarpólitík.
steinunnknuts [at] lhi.is, sími: 662 4805

Sveinbjörg Þórhallsdóttir, lektor og fagstjóri samtímadansbrautar
Sérsvið: Dans og danssmíðar, straumar og stefnur í samtímadansi, nútímadans, dansmenntun á framhaldsskólastigi, dansleikhús, samtímadansbraut.
sveinbjorg [at] lhi.is, sími: 697 7140

Una Þorleifsdótttir, lektor og fagstjóri sviðshöfundabrautar
Sérsvið: Devised leikhús/samsetningaraðferðir, líkaminn í sviðslistum, samtímasviðslistir í alþjóðlegu samhengi, straumar og stefnur í sviðslistum á 20. og 21. öld, menningarpólitík, sviðshöfundabraut
una [at] lhi.is, sími: 861 1333

Tónlistardeild

Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarfræði, gestaprófessor í tónlistarfræðum
Sérfræðisvið: Tónlistarfræði, íslensk tónlistarsaga, tónlist á 16. öld, Jón Leifs, tónlist og stjórnmál á 20. öld
arniheimir [at] lhi.is, sími: 8651516

Peter Máté, aðjúnkt, píanóleikari og píanókennari, fagstjóri hljóðfæra- og söngnáms, hljóðfærakennslu og kirkjutónlistarbrautar.
Sérfræðisvið: Píanóleikur, kammertónlist.
peter [at] lhi.is, sími: 846 6591

Selma Guðmundsdóttir, aðjúnkt, píanóleikari og meðleikari með söng
Sérfræðisvið: Píanóleikur, kammertónlist, ljóðasöngur, óperutónlist, Wagner og íslenskar miðaldabókmenntir.
selmag [at] lhi.is, sími: 699 7292

Tryggvi M. Baldvinsson, tónskáld, deildarforseti,
Sérfræðisvið: Endurreisnarkontrapunktur, tónsmíðakennsla barna og ungmenna, blásarasveitir.
tmbald [at] lhi.is, sími: 861-4126

Þorbjörg Daphne Hall, tónlistarfræði, lektor í tónlistarfræðum
Sérsvið: Tónlistar- og menningarfræði, íslensk samtímapopptónlist, íslensk tónlistarsaga, ímyndir og sjálfsmyndir, þjóðerniskennd.
thorbjorghall [at] lhi.is, 847 0855

Aðrir

Alma Ragnarsdóttir, forstöðumaður alþjóðaskrifstofu 
Sérsvið: Nemenda-, starfsmanna- og kennaraskipti til og frá Íslandi, starfsnám fyrir nemendur í Evrópu, verkefnisstjórnun alþjóðlegra samstarfsverkefna.
alma [at] lhi.is, s. 545 2205 / 864-5822

Björg Jóna Birgisdóttir, námsstjóri, MS í námsráðgjöf
Sérsvið: Sérfræðingur á innleiðingu Bologna ferlisins, námsráðgjöf, brotthvarfsrannsóknir, þróun aðferða til að sporna gegn brotthvarfi, hópráðgjöf, kennsla á sviði námsráðgjafar.
bjorg [at] lhi.is, sími: 893 6360

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, forstöðumaður rannsóknarþjónustu
Sérsvið: Rannsóknir og nýsköpun á fræðasviði lista, listrannsóknir þekkingarsköpun í listum, rannsóknaþjálfun, aðstoð og ráðgjöf við umsóknagerð og þróun rannsóknaverkefna
olofg [at] lhi.is, sími: 699 7066

Sara Stef. Hildardóttir, forstöðumaður bókasafns- og upplýsingasviðs
Sérsvið: Þróun og innleiðing upplýsingalæsis á háskólastigi, ráðgjöf við heimildaleit og -skráningu, miðlun og þróun safnkosts á sérfræði- og háskólabókasöfnum. 
sarastef [at] lhi.is, sími: 893-9136