Vortónleikar LHÍ 8. og 9.maí
Hljóðfæraleikarar

Dagana 8. og 9.maí munu nemendur í hljóðfæraleik við tónlistardeild LHÍ flytja fjölbreytta dagskrá á fernum vortónleikum brautarinnar.

 

Dagskrá //
Laugardagur 8.maí
Kl. 11:00 - Gítar og Víóla
 
Bríet Finnsdóttir, víóla
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, flauta
Ómar Örn Arnarson, gítar
Mara Birna Jóhannsdóttir, gítar
Haukur Þórðarson, gítar
Guðmundur Hólmar Jónsson, gítar
Meðleikari er Jane Ade Sutarjo
---
 
Sunnudagur 9.maí
Kl. 11:00 - Selló og kammer
 

Sólrún Svava Kjartansdóttir, fiðla
Hrefna Berg Pétursdóttir, fiðla
Bríet Finnsdóttir, víóla
Rún Árnadóttir, selló
Helga María Guðmundsdóttir selló
Soffía Jónsdóttir selló
Karen Jóna Steinarsdóttir, flauta
Ásdís Birta Guðnadóttir, klarínetta
Ágúst Ingi Ágústsson, píanó

Meðleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir
---
 
Sunnudagur 9.maí
Kl. 14:00 - Flautur og kammer
 
Sæbjörg Eva Hlynsdóttir, flauta
Helena Guðjónsdóttir, flauta
Karen Jóna Steinarsdóttir, flauta
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, flauta
Meðleikari er Aladán Rácz
---
Sunnudagur 9.maí
Kl. 15:30 - Blásarar
 
Ásdís Birta Guðnadóttir, klarínetta
Atli Sigurðsson, horn
Kai Chung Lawrence Man, saxafónn
Meðleikari er Aladán Rácz