Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði þriðjudaginn 6. september
 
Dagskrá er opin öllum og fer fram í Dynjanda, hátíðarsal tónlistardeildar LHÍ, Skipholti 31, 105 Reykjavík.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín.
 
 
Útskriftarnemendur haust 2022
Gísli Hilmarsson
Ingunn Hildur Hauksdóttir
Sigríður Alma Axelsdóttir
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
 
 
DAGSKRÁ
 
ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER           
Fyrirlestrar fara fram í Dynjanda, sal á jarðhæð
 
13.30-14.00        
Hús opnar          
 
14.00-14.30   
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
Leiðbeinendur: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir
 
14.30-15.00   
Sigríður Alma Axelsdóttir
Leiðbeinandi: Brynhildur Sigurðardóttir
 
15.00-15.30
Hlé
 
15.30-16.00   
Ingunn Hildur Hauksdóttir
Spilagleði njóttu svo lengi kostur er - Starfendarannsókn -
Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Ingimar Ólafsson Waage
 
16.00-16.30   
Gísli Hilmarsson
Tálgaðu Láki: Hvað gerist þegar börn fá tækifæri til að vinna hæglát skapandi verkefni?
Leiðbeinandi: Ingimar Ólafsson Waage
 
Um listkennsludeild
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista. Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum.