Sex listamenn eru að ljúka eins árs alþjóðlegu meistaranámi við Listaháskóla Íslands. Hægt verður að kynnast verkum þeirra dagana 15. - 19. ágúst. 

Verk og listamenn: 

Savage Scenes 
Saga Sigurðardóttir
Skugginn & Tunglið, Austurstræti 2a.

Pillow Talk 
Sonja Kovacevic
Tjarnarbíó & Austurvöllur

The necromancy of Socrates
Guðrún Heiður ísaksdóttir
Myndlistardeild LHÍ.

Systems of Movement
Lisa Homburger
Sölvhólsgötu 13, 101 Reykjavík. 

My House
Hrefna Lind Lárusdóttir
Sólvallagata

Svarthol
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Tjarnarbíó

Fjöldi þekktra alþjóðlegra sviðslistamanna hafa heimsótt þátttakendur í náminu á námstímanum og tekið þátt í þekkingarleit, rannsóknum og umræðum á jafningjagrundvelli. Meistaranám í sviðslistum hefur tekið þátt í og verið í samstarfvi við hátíðir, leikhús, sýningarsali, tónleikastaði og fengið til sín fjölbreyttan hóp fólks. Segja má að þetta nýja meistaranám sem svo sannarlega vettvangur tilrauna, misstaka, leiks, og uppgvötvanna. Niðurstaðan úr náminu er sú að sex listamenn útskrifast með dýpri og skýrari hugmynd um sig sjálf og þær spurningar sem á leita á þau. Ekki síst búa þau yfir aukinni getu til að ræða og miðla eigin verkum. 

Frítt inn á alla viðburðina en panta þarf miða með því að senda tölvupóst á midisvidslist [at] lhi.is

 

  Mánudagur Þriðjudagur 15  Miðvikudagur 16.  Fimmtudagur 17.  Föstudagur 18. Laugardagur 19. 
Svarthol
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
      TJARNARBIO // 20.30 TJARNARBIO // 20.30  
Savage Scenes
Saga Sigurðardóttir
  TUNGLIÐ - Austurstræti  // 17.00 TUNGLIÐ // 12 - 19.00 (installation) TUNGLIÐ Austurstræti // 17.00 // Q and A TUNGLIÐ // 15  
The Necromancy of Socrates
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
    KUBBURINN Laugarnesi // 17.00 // SCREENING AT 18 KUBBURINN Laugarmesi // 17.00 // SCREENING AT 18 KUBBURINN // 17.00 // SCREENING AT 18 KUBBURINN // 14 - 17
My House
Hrefna Lind Lárusdóttir
      Sólvallagata //18.00 Sòlvallagata // 18.00  
System of Movements
Lisa Homburger
    Sölvhólsgata 13, room 525 // 20.30 opening Sölvhólsgata 13, room 525 // 14 - 17 Sölvhólsgata 13, room 525 // 14 - 17  
Pillowtalk
Sonja Kovocevic 
  TJARNARBIO // 13 - 15 // 15 - 17 // AUSTURVOLLUR 13 - 14 Lækjatorg // 14 - 15.30 Skolavörðustigur // 15.30 - 17 In front of Hallgrimskirkja Hafnarfjörður, various locations 12 - 14 13 - 15.30 Arnarholl, 1530 - 17 Harpa TJARNARBIO – 16 - 18