Rytmískt samspilskvöld
í beinu streymi 

Mánudaginn 3.maí munu þrír samspilshópar rytmísku kennarabrautarinnar koma fram á vortónleikum brautarinnar í beinu streymi. Hver hópur leikur stutta dagskrá þar sem að afrakstur annarinnar lítur dagsins ljós. Streymi má nálgast á www.live.lhi.is
Samspilshópar og flytjendur eru:

 

Samspil Andrésar Þórs Gunnlaugssonar
--
Erla Mist Magnúsdóttir - Söngur
Þröstur Jóhannsson - gítar
Ásthildur Ákadóttir - píanó
Borgþór Jónsson - bassi
Þorvaldur Kári Ingveldarson - trommur

Samspil Hilmars Jenssonar
--
Olvheðin Jacoben - söngur
Magni Freyr Þórisson - gítar
Valbjörn Snær Lilliendahll - gítar
Haraldur Ægir Guðmundsson - kontrabassi
Magnús Skúlason - trommur

Samspil Þorgríms Jónssonar
--
Marjun Wolles - Söngur
Sigrún Erla Grétarsdóttir - söngur
Tryggvi Þór Skarphéðinsson - gítar
Gunnar Ingi Jósepsson- gítar
Borgþór Jónsson - bassi
Jón G. Breiðfjörð Álfgeirsson - trommur