Tónskáldið John Speight og Peter Máté, píanóleikari, prófessor og fagstjóri hljóðfærabrautar tónlistardeildar LHÍ eru gestir opinnar málstofu tónsmíðanema föstudaginn 29. nóvember.

 

Píanótónlist John Speight verður til umfjöllunar en undanfarið hefur Peter Máté haldið einleikstónleika víða um land þar sem hann hefur flutt öll píanóeinleiksverk John Speight. Hvenær: Föstudaginn 29. nóvember 2019, 12:45 - 14:00
Hvar: Fræðastofu 1, S304, Skipholti 31, 105 Reykjavík

Öll hjartanlega velkomin.

 

-------

Opnar málstofur tónsmíðanema haustið 2019 fara fram á föstudögum milli 12:45 - 14:00 í Fræðastofu 1, S304, Skipholti 31:

- 20.09.2019: Haukur Tómasson
- 11.10.2019 : Judy Lochhead
- 18.10.2019: Örjan Sandred
- 29.11.2019: John Speight & Peter Máté

---------

Icelandic composer John Speight and Peter Máté, pianist and professor at the IUA, discuss John Speight's works for solo piano. 

When: November 29, 2019, 12:45 - 14:00
Where: Room S304, Skipholt 31, 105 Reykjavík.

The lecture is in Icelandic. Everybody welcome.

--------

Composer-Lectures-Series 2019:

- 20.09.2019: Haukur Tómasson 
- 11.10.2019 : Judy Lochhead 
- 18.10.2019: Örjan Sandred 
- 29.11.2019: John Speight & Peter Máté