Brynja Björnsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir ræða skapandi samstarf og vinnuaðferðir sviðlistahópsins 16 elskenda.

 
Næstkomandi föstudag 27.september klukkan 13:00 er fyrsta Málstofa Sviðslistadeildar. 
Sviðslistahópurinn 16 elskendur verða gestir okkar og mun málstofan vera haldin í Fyrirlestrarsal L193 .
Vinsamlegast finnið hlekk á heimasíðu hópsins hér: http://www.16elskendur.is/
 
Vonumst til að sjá sem flesta og góða skemmtun!
 
/////

Brynja Björnsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson and Ylfa Ösp Áskelsdóttir discuss creative collaboration and methods of the performing group 16 elskendur. 

 
Next Friday the 27th of September we will host our first Artist Talk of this semester. The Performance group 16 lovers will be our guests in the lecture room (L193) this Friday and here you may find more information about the project: http://www.16elskendur.is/
 
We hope to see everyone there!
 
thumbnail_pastedimagebase640.png

Karl, Friðgeir, Gunnar, Brynja, Hlynur Páll, Aðalbjörg, Ragnar Ísleifur, Davíð og/and Ylfa