Leikarinn sem höfundur er námskeið er byggist á því að nemendur takast á við verkefni sem reyna á færni þeirra í skapandi og fræðilegum vinnubrögðum, skilningi og yfirsýn. Í námskeiðinu vinna nemendur sjálfstætt undir handleiðslu kennara, sem að þessu sinni voru tveir - þeir Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Hilmir Jensson, að því að búa til einstaklingsverkefni sem þeir telja að endurspegli þá best sem listamenn í samhengi við sviðslistir samtímans. Nemendur fengu frjálsar hendur við val á viðfangsefni og nálgun og voru því ekki bundnir við fyrirfram gefið form eða innihald. Afrakstur námskeiðisins er sýndur núna um helgina og er meðal annars sýnt í nýjum sal okkar í Laugarnesinu.

Hér fyrir neðan má sjá viðburði hvers og eins nemanda en þau eru 8 talsins.

Frítt inn en bóka þarf miða á Tix.is





Tími Föstudagur Tími Laugardagur Tími Sunnudagur
19:00 Steinunn 16:00 Bergllind 15:45 Ásthildur
19:45 Rakel 16:45 Gunnar 16:30 Steinunn
20:30 Berglind 17:45 Hildur Vala 17:15 Þórdís
21:15 Gunnar 19:00 Ásthildur 18:00 Hildur Vala
    19:45 Jónas 18:45 Rakel
    20:30 Þórdís 19:30 Jónas

 

 

Ásthildur Úa Sigurðardóttir
https://www.facebook.com/events/2508609029209082/

Berglind Halla Elíasdóttir
https://www.facebook.com/events/526850844492322/

Gunnar Smári Jóhannesson
https://www.facebook.com/events/528913107515661/

Hildur Vala Baldursdóttir
https://www.facebook.com/events/377376409730044/

Jónas Alfreð Birkisson
https://www.facebook.com/events/265202971043945/

Rakel Ýr Stefánsdóttir
https://www.facebook.com/events/1772216199550409/

Steinunn Arinbjarnardóttir
https://www.facebook.com/events/1012786318930557/

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
https://www.facebook.com/events/2155716474507237/