SPURT OG SVARAÐ MEÐ KENNARASAMBANDI ÍSLANDS
 
Hvað er vinnumat og hvernig fer það fram? 
Hversu mikinn fyrirvara til undirbúnings þarf ég fyrir forfallakennslu?
Hvað býður Kennarasamband Íslands upp á?
Hvað er raunhæfur fjöldi stunda í kennslu á fyrsta ári?
Hver eru helstu deilumálin í kjaraviðræðunum?
 
Þessum spurningum og fleiru varðandi kennslu verður svarað í hádeginu í dag í Listkennsludeild Listaháskóla Íslands þegar fulltrúar frá KÍ koma í heimsókn í Laugarnesið, stofu 54.
 
Öll velkomin!