Dagskrá Listaháskólans á Jafnréttisdögum

Gender Perspectives in Fine Art

Opinn tími meistaranema í myndlist
Tími: 12. október kl. 10:30
Staður: Laugarnes

Allir eiga rétt á listmenntun- nema sumir

Hádegisfyrirlestur listkennsludeildar
Tími: 12. október kl. 12:00
Staður: Laugarnes

Mismunandi birtingarmyndir jafnréttis - Myndlistarsýning í tilefni Jafnréttisdaga

Nemendur myndlistardeildar
Tími: 14. – 21. október, opnun 14. október kl. 12:00
Staður: Háskólinn í Reykjavík

Val á tónlistarfólki á tónlistarhátíðir

Málstofa Listaháskólans og Háskólans í Reykjavík
Tími: 21. október kl. 12:05 – 13
Staður: Háskólinn í Reykjavík, stofa M101

Um Jafnréttisdaga

​Jafnréttisdagar tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og femínisma og skoða fjölbreytileika, forréttindi, þöggun, jafnréttisbaráttu, vald og mismunun. Áhersla er lögð á þau tækifæri sem skapast með því að setja hugmyndir um normið – hið „eðlilega“ – og hið undirskipaða undir smásjána.

Ókeypis er á alla viðburði og aðgangur öllum heimill.