Hollnemadagurinn – SAMSTAÐA!

Í hvernig samfélagi viljum við búa í? Er einhver þörf fyrir Listaháskólann?

Hinn árlegi Hollnemadagur Hollnemafélags Listaháskóla Íslands fer fram 26.maí í húsakynninum Listkennsludeildar í Laugarnesi. Boðið verður upp á kaffi í hléi og að lokinni formlegri dagskrá verður skálað í freyðivíni. Allir áhugasamir velkomnir!

Útskrifaðir nemendur verða sjálfkrafa félagar í Hollnemafélagi lHÍ. Félagsgjöld eru valkvæð og koma 1x á ári í heimabankann. Hægt er að fylgjast með umræðum og störfum félagsins á Facebook: Hollnemafélagið á Facebook
 
26.maí  kl. 15 – 18  í húsakynnum listkennsludeildar Listaháskólans í Laugarnesi 
 
15.00               Kaffi og spjall
15.15               Stutt erindi:
 
Hrafnkell Pálmarsson, formaður Hollnemafélagsins
Böðvar Þórisson, Hagstofa Íslands - Staða skapandi greina á Íslandi
Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ - Staða Listaháskóla Íslands í samtíð og framtíð
Hugleikur Dagsson  - Listir í samfélaginu, hlutverk Listaháskólans og útskrifaðra   nemenda

 

16.45                       Verkstæði – lausnir í gegnum listina

 

                                    1.              Prentverkstæði í umsjón Sigurðar Atla Sigurðssonar
                                    2.              Leiklistarverkstæði „Applied Theater“ í umsjón Vigdísar Másdóttur
                                    3.              Tónlistarverkstæði í umsjón Curver Thoroddsen
 

 

Látum listina tala!

 

 
 
 
Markmið Hollnemafélagsins er að efla tengsl fyrrverandi nemenda við skólann, vera vettvangur fyrir og stuðla að umræðu um nám, kennslu og rannsóknir á fræðasviðinu listir.