Nemendur hljóðfærabrautar efna til fernra hausttónleika í Kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, mánudaginn 3. desember og miðvikudaginn 5. desember. Tónleikar fara fram klukkan 18 og 20 bæði kvöldin.

Öll velkomin. Aðgangur ókeypis

Mánudagur 3. desember kl. 18

  • Paul Hindemith (1895 – 1963)
    Trauermusik f. víólu og píanó
    - Langsam
    - Ruhig bewegt
    - Lebhaft
    - Sehr langsam
    Steina Kristin Ingólfsdóttir, víóla
    Richard Simm, píanó
     
  • ​Max Bruch (1838 - 1920)
    Rómansa
    Steina Kristin Ingólfsdóttir, víóla
    Richard Simm, píanó
     
  • L. v. Beethoven (1770 – 1827)
    Píanósónata óp. 10, nr. 1

    - Allegro molto e con brio
    - Molto adagio
    - Prestissimo
    Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó
     

  • Franz Schubert (1797 - 1828)
    Píanósónata í A-dúr, D. 664
    - Allegro moderato
    - Andante
    Lilja Cardew, píanó
     
  • Alexander Scriabin (1872 – 1915)
    Fantasía óp. 28 
    Romain Denuit, píanó
     
  • Sergei Prokofiev (1891 – 1953)
    Sónata nr. 7 óp. 83 í B-dúr
    Allegro inquieto
    Romain Denuit, píanó

Mánudagur 3. desember kl. 20

  • L. v. Beethoven (1770 – 1827)
    Píanósónata, óp. 110 í As-dúr 
    Moderato cantabile molto espressivo
    Alexander Edelstein, píanó
     
  • J. S. Bach (1685 – 1750)
    Tokkata í e-moll, BWV 914
    Alexander Edelstein, píanó
     
  • J. Brahms (1833 - 1897)
    Zwei Gesänge, óp. 91
    - Gestillte Sehnsucht
    - Geistliches Wiegenlied
    Una María Bergmann, söngur
    Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla
    Ásthildur Ákadóttir, píanó

 

Hljóðfærakennarar:

  • Edda Erlendsdóttir, píanó
  • Guðný Guðmundsdóttir, kammertónlist
  • Peter Maté, píanó
  • Richard Simm, píanó
  • Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla

Miðvikudagur 5. desember kl. 18

Fram koma:

  • Helena Guðjónsdóttir, flauta
  • Sigurlaug Björnsdóttir, flauta
  • Hjalti Þór Davíðsson, píanó
  • Mattias Martinez Carranza, píanó
  • Róbert A Jack, píanó

Miðvikudagur 5. desember kl.20

Fram koma:

  • Guðmundur Andri Ólafsson, horn
  • Símon Karl Sigurðarson, klarínetta
  • Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó 

Kennarar:

  • Aladár Rácz, píanó
  • ​Edda Erlendsdóttir, píanó
  • Einar Jóhannesson, klarínetta og kammertónlist
  • Emil Friðfinnsson, horn
  • Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta
  • Guðný Guðmundsdóttir, kammertónlist
  • Hallfríður Ólafsdóttir, flauta
  • Kristján Karl Bragason, píanó
  • Peter Maté, píanó
  • Richard Simm, píanó
  • Stefán Jón Bernharðsson, horn
  • Svava Bernharðsdóttir, víóla og kammertónlist
  • Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla

Þriðju hausttónleikar brautarinnar fara fram í Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, 201 Garðabæ, föstudagskvöldið 7. desember kl. 20. 

-------------------------

Concerts with students from the Department of Music, IUA

Free entrance. Everybody welcome.

Monday, December 3 at 6pm 

Performing:

  • Guðný Charlotta Harðardóttir, piano
  • Lilja Cardew, piano
  • Romain Denuit, piano

​Monday, December 3 at 8pm

Performing:

  • Alexander Edelstein, piano
  • Ásthildur Ákadóttir, piano
  • Steina Kristín Ingólfsóttir, viola

Wednesday, December 5 at 6pm

Performing:

  • Helena Guðjónsdóttir, flute
  • Sigurlaug Björnsdóttir, flute
  • Hjalti Þór Davíðsson, piano
  • Mattias Martinez Carranza, piano
  • Róbert A Jack, piano

Wednesday, December 5, at 8pm

Performing:

  • Guðmundur Andri Ólafsson, horn
  • Símon Karl Sigurðarson, clarinet
  • Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, piano

Teachers:

  • Aladár Rácz, piano
  • Edda Erlendsdóttir, piano
  • Einar Jóhannesson, clarinet
  • Emil Friðfinnsson, horn
  • Emilía Rós Sigfúsdóttir, flute
  • Guðný Guðmundsdóttir, violin
  • Hallfríður Ólafsdóttir, flute
  • Kristján Karl Bragason, piano
  • Peter Maté, piano
  • Richard Simm, piano
  • Stefán Jón Bernharðsson, horn
  • Svava Bernharðsdóttir, viola
  • Þórunn Ósk Marínósdóttir, viola

The last concert of the semester with instrument students will be at the Music School of Garðabær on Friday, December 7 at 8pm. Programme announced later.