Gleym-mér-ei, hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ, hefur göngu sína á nýjan leik. 

Ást, náttúra, feminismi og kynusli eru á meðal stefja á tónleikunum en hver konsert fléttast í kringum ákveðið þema. 

 Miðvikudaginn 13. febrúar flytja söngnemendur ástarljóð og aríur í tilefni af degi heilags Valentínusar, 14. febrúar. 

Efnisskrá 13. febrúar:

 • Camille Saint-Saëns / Ferdinand Lemaire: Mon coeur s'ouvre à ta voix. Aría Dalíu úr Samson et Dalila (1877)
  Bergþóra Ægisdóttir, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó
   
 • Magnús Þór Jónsson (Megas) / Úts: Þórður Magnússon: Uglundur úr lagaflokknum Dyndilyndi (2010)
  María Sól Ingólfsdóttir, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó
   
 • Frédéric Chopin: Berceuse í Des-dúr ópus 57 (1843-1844)
  Alexander Edelstein, píanó
   
 • Johannes Brahms / Paul Fleming: O Liebliche Wangen. Úr fimm ljóðum ópus 47 (1858-1868)
  Steinunn Þorvaldsdóttir, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó
   
 • Richard Strauss / Hermann von Gilm: Zueignung ópus 10 nr. 1 (1885)
  Sandra Lind Þorsteinsdóttir, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó
   
 • Wolfgang Amadeus Mozart / Emanuel Schikaneder: Dúett Papagenós og Papagenu úr Töfraflautunni K. 620 (1791)
  Alexandria Scout Parks, söngur, Eirik Waldeland, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó

Allir tónleikar fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill.

Tónleikaröðin Gleym-mér-ei fer fram á Kjarvalsstöðum og er haldin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

 • 30. janúar: Gleym-mér-ei: Afmæli Amadeusar
 • 6. febrúar: Gleym-mér-ei: Náttúrulega
 • 13. febrúar: Gleym-mér-ei: Heilagur Valentínus og alls konar ástarljóð
 • 20. febrúar: Áfram stelpur. Tónlist eftir feminíska frumkvöðla
 • 27. febrúar: Lög heimsins. Þjóðlagaskotnir tónleikar
 • 6. mars: Hetjusópranar og lýrískir bassar. Kynusli í óperuheiminum
 • 13. mars: Góða veislu gjöra skal
 • 20. mars: Tónlist eftir Edvard Grieg á Grieg-hátíð

 

-------------

Vocal students from the Department of Music, IUA, perform love songs and arias. The concert is part of the concert series Gleym-mér-ei that consists of eight, theme-based concerts.

Gleym-mér-ei concert series is held in collaboration with Reykjavík Art Museum. All concerts are on Wednesday at 12:15. Free entrance and everybody welcome.

Programme for February 13th:

 • Camille Saint-Saëns / Ferdinand Lemaire: Mon coeur s'ouvre à ta voix.
  Bergþóra Ægisdóttir, voice & Kristinn Orn Kristinsson, piano
   
 • Megas) / Arr: Þórður Magnússon: Uglundur 
  María Sól Ingólfsdóttir, voice  & Kristinn Orn Kristinsson, piano
   
 • Frédéric Chopin: Berceuse in D-flat major op. 57 (1843-1844)
  Alexander Edelstein, piano
   
 • Johannes Brahms / Paul Fleming: O Liebliche Wangen op. 47
  Steinunn Thorvaldsdóttir, voice and Kristinn Orn Kristinsson, piano
   
 • Richard Strauss / Hermann von Gilm: Zueignung op 10 no. 1 (1885)
  Sandra Lind Thorsteinsdottir, voice and Kristinn Orn Kristinsson, piano
   
 • Wolfgang Amadeus Mozart / Emanuel Schikaneder: Papageno's and Papagena's Duet from the Magic Flute K. 620 
  Alexandria Scout Parks, voice, Eirik Waldeland, voice and Kristinn Orn Kristinsson, piano.
   
 • January 30th: Mozart's Birthday Celebration
 • February 6th: Naturally. Nature theme in music
 • February 13th: St. Valentine and all kinds of love songs
 • February 20th: Go Girls! Music by pioneer feminists
 • February 27th: Music of the world. Folk songs from all around
 • March 6th: Heldensopranos and lyrical basses. Gender bending in the opera world
 • March 13th: It's my party. Marriages, masquerade balls and other opera parties
 • March 20th: Music by Edvard Grieg