---ENGLISH BELOW---

Þriðjudaginn 4. október kl.12:15 flytur sýningarstjórinn og hönnunarrannsakandinn Carolyn F. Strauss fyrirlesturinn „Hægur lestur á flóknum, gagnvirkum heimi“ í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listahákóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal A í Þverholti 11.

Í fyrirlestrinum verður fjallað um  vítt svið rannsókna og tilrauna sem eru verk Slow Research Lab, þverfaglegrar rannsóknastofu með aðsetur í Hollandi. Verkin sem kynnt verða eru á sviði arkitektúrs, myndlistar, efnisrannsókna og borgarhönnunar. Þau miðla nýrri sýn og frumlegum takti til að bregðast við og endurhugsa hið staðbundna, vensl og jarðneska möguleika í flóknum, gagnvirkum heimi. Fyrirlestrinum er ætlað að kveikja nýjan skilning, fara út yfir svið hins þægilega, vekja forvitni og umræðu, og hvetja til frekari rannsókna á „hægum lifnaðarháttum“, nú og til framtíðar.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er opinn almenningi

Facebook viðburður
------

On Tuesday October 4th at 12:15 the curator and design researcher Carolyn F. Strauss gives the lecture “Slow Reading a complex, interdependent world” as part of GESTAGANGUR, lecture series by The Department of Design and Architecture at Iceland Academy of the Arts. The lecture takes place in lecture room A at Þverholt 11.

This lecture will introduce an expanded field of inquiry and experimentation that is the work of Slow Research Lab, a multidisciplinary research platform based in the Netherlands. The work presented—traversing the fields of architecture, art, material research, and urban design—offers alternative visions and variant rhythms for reflecting upon and (re-)imagining the spatial, relational, and temporal potentials of a complex, interdependent world. The lecture intends to awaken new understandings, challenge comfort zones, spark curiosity and debate, and incite further investigation of ‘Slow’ approaches to living, now and into the future.

The lecture is in English and open to the public

Facebook event