Einstaklingsverk sviðshöfunda á 3. ári eru sjö talsins að þessu sinni. Í námskeiðinu vinnur nemandinn einstaklingsverkefni undir handleiðslu leiðbeinanda og tekur viðfangsefnið mið af áhugasviði og áherslum nemandans innan sviðslista. Lögð er áhersla á frumsköpun og frumkvæði nemandans, einstaklingsbundna sýn hans og samfélagslegar og menningarlegar skírskotanir verkefnisins. Einnig kynnast nemendur grunnþáttum í verkefnastjórnun. Leiðbeinandi var Una Þorleifsdóttir, gestaleiðbeinendur voru Ilmur Stefánsdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Nemendur sýna nú afraksturinn eftir vinnu síðustu fimm vikna og má sjá dagskrána hér að neðan. 

Aðgangur er ókeypis en bóka þarf miða á Tix.is

//

Individual projects – 3rd year Performance makers are seven this time. Durning the course the student works individually under guidence and the subject is various but takes aim of the students interest and focus of the student. Emphasis is placed on the creation and initiative of the student, individual vision and the social and cultural projections of the project are emphisesed. Students will also learn basic elements in project management. The students worked under the guidence of Una Þorleiksdóttir, and guests Ilmur Stefánsdóttir and Tryggvi Gunnarsson. Students now show the results and can see the schedule below.

 

Admissions are free, but please book tickets on Tix.is

 

Viðburðir á / Events on Facebook

Alexander Montina

Carlotta von Heabler

Helgi Grímur Hermannsson

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Simen Formo Hays

Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko

 

Performance times: 

Thursday December 6th 

21:00 Carlotta - Sölvhóll, Sölvhólsagata - enter by Skúlagata

 

Friday December 7th 

21:00 Carlotta - Sölvhóll, Sölvhólsagata - enter by Skúlagata

22:30 Simen - Þjóðleikhúskjallarinn

 

Saturday December 8th 

16:00 Alexander - Laugarnes (L1220)

 

Sunday December 9th 

16:00 Alexander - Laugarnes (L121)

18:00 Salka - Laugarnes (141)

19:00 Helgi - Laugarnes (142)

 

Monday December 10th 

18:00 Helgi  - Laugarnes (142)

19:00 Salka Laugarnes (141)

20:00 Tanja - Laugarnes (142)

21:00 Snæfríður  Laugarnes (141)

 

Tuesday December 11th 

19:00 Snæfríður Laugarnes (141)

20:00 Tanja  - Laugarnes (142)

 

Cover photo by Alexander Montina