3.-6.mars 2016

Nákvæmari upplýsingar koma síðar.

Á námskeiðinu vinna nemendur að sjálfstæðri uppsetningu fyrir svið.

Nemandi velur sjálfur viðfangsefni og aðferð. Áhersla er lögð á að nemendur þrói eigin hugmyndir, vinni úr þeim og finni þá framsetningu sem best hæfir viðfangsefninu.  Nemendur vinna greinargerð samhliða verkinu sem sýnir hæfni þeirra í akademískum vinnubrögðum, heimildaleit og úrvinnslu sem nýtist til greiningar á vinnuferli þeirra og sköpun.  Námskeiðið endar á opinni sýningu á verkinu með áhorfendum og skilum á greinargerð.

Sýningar: 3.-6. mars 2016 í Tunglinu Lækjargötu og Smiðjunni Sölvhólsgötu

Umsjónarmaður: Sveinbjörg Þórhallsdóttir

Leiðbeinendur: Ásgerður Gunnarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir