Síðustu söngtónleikar tónlistardeildar LHÍ árið 2018 fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudagskvöldið 12. desember. 

Á tvennum tónleikum, kl. 18 og kl. 19:30 verða fluttir ljóðasöngvar, óperuaríur og söngleikjatónlist eftir fjölbreytilegan hóp tónskálda, þeirra á meðal Jean Sibelius, Cyndi Lauper, Gustaf Mahler, Hauk Tómasson, Clöru Schumann og Claude Debussy. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. 

Söngvarar:

 • Eirik Waldeland
 • Elín Auðbjörg Pétursdóttir
 • Fredrik Schjerve
 • María Sól Ingólfsdóttir
 • Sigríður Salvarsdóttir
 • Solveig Óskarsdóttir
 • Steinunn Björg Ólafsdóttir
 • Ylfa Marín Haraldsdóttir

Píanóleikarar:

 • Helga Bryndís Magnúsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Lilja Cardew

Efnisskrá tónleikanna klukkan 18:

 • Ludwig van Beethoven / Friedrich von Matthiasson:
  Adelaide op. 46 
   
 • Gioachino Rossini / Cesare Sterbini:
  La Calunnia
  Aría úr óperunni Rakarinn frá Sevilla
   
 • Eduard Lassen / Josef von Eichendorff:
  Spring Song

Eirik Waldeland, söngur
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

 • Ludwig van Beethoven / Alois Iisidor Jeitteles 
  Auf dem Hügel sitz ich spähend
  Wo die Berge so blau
  Leichte Segler in den Höhen

  Úr söngvasveignum An die Ferne geliebte óp. 98, no. 1-3 
   
 • Wolfgang Amadeus Mozart / Gottlieb Stephanie 
  Vivat Bacchus
  Aría úr óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu K. 384 
   
 • Gustaf Mahler / Friedrich Rückert:
  Liebst du um Schönheit
  Úr Rückert-ljóðum
   
 • Claude Debussy / Maurice Maeterlinck
  Oh, qu’est-ce, que c’est
  Aría úr óperunni Pelléas et Mélisande 

Fredrik Schjerve, söngur 
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó​

 • Alessandro Scarlatti / Niccolò Minato: 
  O cessate
   
 • Franz Schubert / Ludwig Heinrich Christoph Hölty
  Seligkeit D. 433

Ylfa Marín Haraldsdóttir, söngur
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

 • Frank Lazarus / Dick Vosburgh:
  Nelson 
  Úr söngleiknum A Day in Hollywood / A Night in the Ukraine 
   
 • Victor Herbert / H. B. Smith:
  Art is calling for me
  Úr söngleiknum The Enchantress  

Steinunn Björg Ólafsdóttir, söngur 
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

 • Haukur Tómasson / Matthías Johannessen: 
  Hún er vorið
   
 • Jean Sibelius / Johan Ludvig Runeberg 
  Våren flyktar hastigt
  Den första kyssen 

   
 • Jean Sibelius / ljóð úr Kalevala
  Luonnotar, op. 70

María Sól Ingólfsdóttir, söngur
Kristinn Örn Kristinsson, píanó

Efnisskrá tónleikanna klukkan 19:30 

 • Ralp Vaughan Williams / Dante Gabriel Rossetti:
  Love-Sight
  Silent Noon
  Love’s Minstrels

  Úr sonnettusveignum The House of Life 

Eirik Waldeland, söngur
Lilja Cardew, píanó

 • Poldowski / Anatole le Braz 
  Berceuse d'Armorique 
   
 • Poldowski / Paul Verlaine 
  Mandoline
   
 • Clara Schumann / Heinrich Heine: 
  Lorelei 
   
 • Arthur Sullivan / William Schwenck Gilbert 
  A simple sailor lowly born
  Aría Josephine úr HMS Pinafore 
   
 • Cyndi Lauper 
  The history of wrong guys
  Úr söngleiknum Kinky Boots 

Sigríður Salvarsdóttir, söngur
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

 • W.A. Mozart / Lorenzo Da Ponte
  Voi che sapete
  Aría Cherubino, úr óperunni Brúðkaup Fígarós
   
 • Franz Schubert / Friedrich Leopold zu Stolberg-Stolberg
  Auf dem Wasser zu singen 
   
 • Hugo Wolf / Eduard Mörike
  Verborgenheit úr Mörike-Lieder

Elín Auðbjörg Pétursdóttir, söngur
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

 • Jean Sibelius / Ernst Josephson
  Svartar rosor
   
 • Jean Sibelius / Alfred Julius Boruttau
  Flickan kom ifrån sin älsklings möte
   
 • W.A. Mozart (1756-1791) 
  Exsultate Jubilate K. 165 

Solveig Óskarsdóttir, söngur
Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

-----------------

Concert with vocalists from the Department of Music, IUA. At 6pm and 7:30 pm on Wednesday, December 12, 2018.

Music by Mozart, Cyndi Lauper, Beethoven, Clara Schumann, Mahler, Sibelius and more.

Fríkirkjan, Reykjavík. Free entrance & everybody welcome.

Vocalists:

 • Eirik Waldeland
 • Elín Auðbjörg Pétursdóttir
 • Fredrik Schjerve
 • María Sól Ingólfsdóttir
 • Sigríður Salvarsdóttir
 • Solveig Óskarsdóttir
 • Steinunn Björg Ólafsdóttir
 • Ylfa Marín Haraldsdóttir

Pianists:

Helga Bryndís Magnúsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson and Lilja Cardew.