Kínverska tónskáldið Deqing Wen fjallar um tónlist sína og tónsmíðaaðferðir í málstofu tónsmíðanema, föstudaginn 30. nóvember 2018 frá 12:45 - 14:30.
Fyrirlesturinn fer fram í stofu S304 - Fræðastofu 1.
Öll velkomin.

Dequing Wen nam tónsmíðar í Kína, Sviss, Frakklandi og í Bandaríkjunum en á meðal tónsmíðakennara hans voru Gilbert Amy og Tristan Murail. Í verkum hans renna saman þræðir kínverskrar þjóðlagatónlistar og flókinna tónsmíðaaðferða en hann hefur samið fjölda tónverka fyrir kínversk þjóðlagahljóðfæri á borð við kínverska strengjahljóðfærið erhu og kínverska tréblásturshljóðfærið suona.

Valin verkaskrá Dequing Wen:

Óperur

  • Les Musiciens de Breme (2009). Kammerópera
  • Le Pari. Ópera í tveimur þáttum (2002 / 2004)

Hljómsveitarverk

  • Soul Wandering (2013) fyrir stóra hljómsveit
  • An Ear to Flowers (2012) fyrir stóra hljómsveit
  • Daybreak (2011) fyrir stóra hljómsveit
  • Love Song and River Chant (2010) fyrir hljómsveit
  • Zheng (2008). Lítill konsert fyrir hljómsveit
  • Traces V (2005). Konsert fyrir erhu og kínversk þjóðlagahljóðfæri
  • Traces IV (2004). Konsert fyrir suona og stóra hljómsveit
  • Wind and Snow in the Night (2002) fyrir pípu (kínverska lútu) og strengjakvartett
  • Variations of a Rose (2000) fyrir stóra hljómsveit

Kammerverk / Kórverk / Einleiksverk

  • The Tender Language of Wu (2011) fyrir guqin og strengjakvartett
  • The Four Seasons in My Childhood (2010) fyrir barna- eða kennakór
  • The Sound Gone to Heaven (2009) fyrir víólósóló og 6 víólur
  • The Shiny Sound (2009) fyrir erhu og kammersveit
  • Ink Splashing I (2007) fyrir níu hljóðfæri
  • Love Song and River Chant (2006) fyrir píanó
  • Moving Ants (2006) fyrir fjórar pípur (kínverskar lútur)
  • Wind and Snow in the Night (2002) fyrir pípu (kínverska lútu) og strengjakvartett
  • Tchi’I Tai Kuang (2002) fyrir xiao (kínverska flautu), krystalsglös og slagverk
  • Shao Yue (2002) fyrir guqin
  • Silk Bamboo (2001) fyrir flautu og strengjakvartett
  • Ronde Les Pagodes (2001) fyrir fjórhent píanó
  • Soliloquie (2000) fyrir 12 kristalsglös
  • Piping and Drumming (2000) fyrir tréblásara og slaverk
  • Traces III (1998) fyrir óbó
  • Kung-fu (1998) fyrir slagverk
  • Divination (1997) fyrir sex hljóðfæraleikara
  • Traces (1996) fyrir klarinett og píanó 
  • Traces II (1996) fyrir níu hljóðfæraleikara
  • Le Souffle (1994) fyrir sex hljóðfæri 
  • Complainte (1994) fyrir sögumann og þrjá slagverksleikara 
  • De la Neige en Eté (1992) fyrir fiðlu og stóra hljómsveit
  • Distance (1992) fyrir mezzósópran, tenór, 12 kvenraddir og 3 slagverksleikara
  • Spring, the River, Flowers, the Moon, the Night (1996) fyrir 12 kvenraddir eða barnaraddir
  • Ji I and Ji II (1992 / 1993) fyrir píanó
  • Kung-fu (1998) fyrir slagverk
  • The Tender Language of Wu (2011) fyrir guqin og strengjakvartett