Síðast en alls ekki síðst er það listkennsludeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar.
Hægt verður að fylgjast meðal annars með Höllu Birgisdóttur, myndskáldi og meistaranema á lokaári í listkennslufræðum á Instagram.
Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook.
Við hvetjum ykkur til þess að senda inn spurningar bæði á Instagraminu sem og á Facebook.
Við munum gera okkar að besta að svara öllum spurningum.