Hagnýtar hugmyndir í tónlistarkennslu!

Söngvar- leikir- samspilshugmyndir og fleira.

 
Föstudaginn 12. október kl. 12.30- 16.30 verður boðið upp á hagnýtt námskeið fyrir öll þau sem kenna tónlist í grunnskóla, tónlistarskóla, frístund eða á öðrum vettvangi.
 
Um er að ræða einskonar „Boost“ fyrir kennara til að taka með sér inn í tónlistarkennsluna.
 
Námskeiðið er praktískt, „hands-on“ og kynntar verða ýmsir söngvar, leikir, samspilshugmyndir og fleira sem hægt er að nýta sér strax í kennslu.
 
Kennarar eru þau Kirsten Juul Seidenfaden og Anders Møller sem bæði eru starfandi tónlistarkennarar við tónlistarháskóla í Danmörku og margreyndir kennarar á vettvangi tónlistarkennslu á öllum skólastigum.
 
Staðsetning: Listaháskólinn Laugarnesvegi 91.
Kennt verður á ensku.
Verð: 5.000.-
 
 
Hægt er að sækja um endurgreiðslu frá kennarasambandinu.
 
Um Kirsten:
-Present employee at The Royal Danish Academy of Music as an educator in music pedagogy, rhythmic training, music in the classroom and music comprehension for kids since 2013.
-Making courses and postgraduate educations for music teachers, pedagogical music teachers and music-school teachers since 2009. Has held more than 50 courses in the last 3 years using own teaching material ”Lige i øret” (Straight in the ear)
 
ki_juli_2018.jpg
 

 

Um Anders:
-Teacher at The Danish National Academy of Music (in Odense) in the subject of theoretical pedagogy and psychology and innovation.
-Associated Teacher at Music Confucius Institute (MCI) at the Royal Danish Academy of theoretical pedagogy and psychology and innovation of music in Copenhagen.
 
 
anders203.jpeg