Leikaranemar á 3 ári eru að klára 5 vikna námskeiði undir leiðsögn Halldóru Geirharðsdóttru og Snæbjargar Sigurgerirsdóttur. Þau munu opna inn í tíma og sýna verk í vinnslu. 

Í ferlinu hafa þau verið að vinna með boga/ferðalag persónu.  Fyrir valinu var “Abigails Party” eftir Mike Leigh, en hópurinn stytti og staðfærði til okkar tíma og heitir verkið þeirra nú Álfheiður heldur partý.  Áskorun verksins er að í fyrstu virðast aðstæður yfirborðskenndar og persónurnar óáhugaverðar en við nánari skoðun er þetta party fult af einmanna manneskjum hver með sína sögu. Í gamanleikjum tekst leikari á við sterka grímu sem ætti að hylja mestu þjáningu persónunnar. 

Bekknum var skipt upp í tvo hópa gulan og grænan

Gulir:

Hildur Vala Baldursdóttir : Birgitta

Gunnar Smári Jóhannesson: Lárus

Berglind Halla Elíasdóttir: Agnes

Aron Már Ólafsson: Anton

Steinunn Arinbjarnardóttir: Sólveig

 

Grænir:

Þórdís Björk Þorfinnsdóttir: BIrgitta

Jónas Alfreð Birgisson: Lárus

Rakel Björk Björnsdóttir: Agnes

Rakel Ýr Stefánsdóttir: Anton

Ásthildur Úa Sigurðardóttir: Sólveig

 

Sýningartímar

Miðvikudagur 28.11.

17:00 Gulir

20:00 Grænir

Föstudagur 30.11.

17:00 Grænir

20:00 Gulir

Laugardagur 01.12

16:00 Grænir

20:00 Gulir

Sunnudagur 02.12

16:00 Gulir

20:00 Grænir

 

Frítt er inn en miðapantanir er hægt að nálgast miða á party [at] lhi.is

Please note - the play is in Icelandic!

Hlökkum til að sjá ykkur