Eva Hrönn Rúnarsdóttir 

evahronnr.tumblr.com
evahronnr [at] gmail.com 

Ég skoða og rannsaka manneskjuna. Viðfangsefnið mitt er líkaminn, í útfærslu verka minna teygi ég hann og afmynda, til þess að fanga drunga og óþægindi. Þessu reyni ég svo að skila til áhorfenda. Það geri ég með þeim efnum, litum og áferðum sem ég nota. Ásamt því að fara nær, skoða húð, hár og bein. Ég velti fyrir mér upplifunum annarra, mínum eigin og nýti mér listræna tjáningu sem leið til þess að vinna úr því sem á hug minn að hverju sinni

// 

I look at and analyse the human being. My subject: the body that I pull, twist and distort with the purpose of capturing gloom and discomfort. This I try to get across to the viewer. I do so by using materials, colours and textures. In addition, I go closer; look at the skin, hair and bones. I ponder other peoples experiences as well as my own and use artistic expression as a way to process that which has captured my mind at each moment. 

 

Myndatexti: 

 

Án titils, 2015 

Akríl málning og blek á striga, 90 x 90 cm 

 

Untitled , 2015 

Acrylic paint and ink on canvas , 90 x 90 cm