Æsa sér um tónlistar- og hönnunarhluta bókasafns LHÍ. Undir það falla aðföng, skráning og almenn umsjón með þeim gögnum sem tilheyra tónlistardeild og hönnunardeildum Listaháskólans, sem og upplýsingagjöf hvað þau efni varðar.
Æsa er með M.A. gráðu í ritlist auk B.A. gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði með táknmálsfræði sem aukagrein. Hún hefur starfað sem bókasafns- og upplýsingafræðingur hjá Landsvirkjun, Kennaraháskóla Íslands, RÚV og Menntaskólanum í Reykjavík auk þess að vinna við prófarkalestur og ritstjórn og sinna eigin ritstörfum.
Æsa oversees the music and design departments of IUA’s library. That includes acquisition, cataloguing and general supervision of its items as well as researching and providing information regarding these subjects.
Æsa holds an M.A. degree in Creative Writing as well as a B.A. degree in Library and Information Science with Icelandic Sign Language as a minor. She has worked as a librarian at the National Power Company of Iceland (Landsvirkjun), the Iceland College of Education (Kennaraháskóli Íslands), The Icelandic National Broadcasting Service (RÚV) and Reykjavík Junior College (Menntaskólinn í Reykjavík). Additionally, she freelances as a proofreader and editor as well as tending to her own writing.