Keðjuverkun // Útskriftarverk // Brynhildur Sigurðardóttir

Brynhildur Sigurðardóttir - Leikskáld:
Ég hef verið titluð margt í gegnum tíðina. Danshöfundur, dansari, leikstjóri, listamaður og margt fleira. En aldrei hef ég fengið tillinn leikskáld. Þetta er síðasta sýningin mín innan LHÍ og fyrsta leikritið mitt. Ég hef alltaf farið ótroðnar slóðir og er þetta einkennandi fyrir skólagönguna mína í LHÍ. Ég hef fengið tíma til að læra og þroskast sem listakona og er ég óendanlega þakklát listaháskólanum fyrir að gefa mér bæði kraft og hugrekki til að vera rannsakandi og skapandi án hamlana
 

Morph

 
Fostering values of creativity and sustainability in fashion design education: Iceland Academy of the Arts collaborates with the Clothes Donation Center of the Icelandic Red Cross.
 
Read more