Desembertónleikar í Fríkirkjunni

Síðustu söngtónleikar tónlistardeildar LHÍ árið 2018 fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudagskvöldið 12. desember. 

Á tvennum tónleikum, kl. 18 og kl. 19:30 verða fluttir ljóðasöngvar, óperuaríur og söngleikjatónlist eftir fjölbreytilegan hóp tónskálda, þeirra á meðal Jean Sibelius, Cyndi Lauper, Gustaf Mahler, Hauk Tómasson, Clöru Schumann og Claude Debussy. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. 

Söngvarar:

Söngtónleikar í Fríkirkjunni

Nemendur söngbrautar tónlistardeildar LHÍ bjóða til tvennra söngtónleika í nóvemberlok í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Fimmtudagur 29. nóvember kl. 18

Fram koma:

  • Alexandria Parks
  • Edda Björk Jónsdóttir
  • Íris Björk Gunnarsdóttir
  • Sandra Lind Þorsteinsdóttir
  • Una María Bergmann
  • Vera Hjördís Matsdóttir

Píanóleikari: 
- Matthildur Anna Gísladóttir

Fimmtudagur 29. nóvember kl. 19:30 

Fram koma:

Gleym-mér-ei: Kynusli í óperum

 

Söngbraut tónlistardeildar LHÍ efnir til glæsilegrar hádegistónleikaraðar á Kjarvalsstöðum haustið 2018 í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur

Á hverjum tónleikum verður eitt þema tekið fyrir og dagskráin fléttast í kringum það. Við sögu koma ástin og dauðinn, íslensk sönglagahefð, kynusli í óperum, feminismi og söngleikja- og óperettutónlist. Að auki verða einir tónleikarnir haldnir í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík þar sem flutt verður kammeróperan Kornið eftir Birgit Djupedal en hún útskrifaðist úr mastersnámi í tónsmíðum frá LHÍ vorið 2018.

In Paradisum. Requiem by Gabriel Fauré at Hallgrimskirkja

Concert with students from Iceland University of the Arts (IUA) and Iceland National Church's Music School in collaboration with the Hallgrímskirkja Friends of the Arts Society.  Religious music by Gabriel Fauré, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelsohn, Cécar Franck and more.

Free entrance and everybody welcome.

Programme:

Théodore Dubois (1837 - 1924): 
from Douze pièces

Charles Marie Widor (1845-1937):
Meditation
Symphonie pour orgue no 1 op. 13 no 1

Gleym-mér-ei: Íslensk tónlist

Söngbraut tónlistardeildar LHÍ efnir til glæsilegrar hádegistónleikaraðar á Kjarvalsstöðum haustið 2018.

Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum eitt tiltekið þema. Við sögu koma ástin og dauðinn, íslensk tónlist, kynusli í óperum, jafnréttisbarátta og söngleikja- og óperettutónlist. Einir tónleikarnir verða að auki haldnir í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík þar sem flutt verður kammeróperan Kornið eftir Birgit Djupedal en hún útskrifaðist úr mastersnámi í tónsmíðum frá LHÍ vorið 2018.

Allir tónleikarnir fara fram á miðvikudögum klukkan 12:15.

Gleym-mér-ei: Óperettur og söngleikir

Söngbraut tónlistardeildar LHÍ efnir til glæsilegrar hádegistónleikaraðar á Kjarvalsstöðum haustið 2018.

Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum eitt tiltekið þema. Við sögu koma ástin og dauðinn, íslensk tónlist, kynusli í óperum, jafnréttisbarátta og söngleikja- og óperettutónlist. Einir tónleikarnir verða að auki haldnir í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík þar sem flutt verður kammeróperan Kornið eftir Birgit Djupedal en hún útskrifaðist úr mastersnámi í tónsmíðum frá LHÍ vorið 2018.

Allir tónleikarnir fara fram á miðvikudögum klukkan 12:15.

Gleym-mér-ei: Ástarljóð og aríur

Söngbraut tónlistardeildar LHÍ efnir til glæsilegrar hádegistónleikaraðar á Kjarvalsstöðum haustið 2018.

Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum eitt tiltekið þema. Við sögu koma ástin og dauðinn, íslensk tónlist, kynusli í óperum, jafnréttisbarátta og söngleikja- og óperettutónlist. Einir tónleikarnir verða að auki haldnir í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík þar sem flutt verður kammeróperan Kornið eftir Birgit Djupedal en hún útskrifaðist úr mastersnámi í tónsmíðum frá LHÍ vorið 2018.