Gleym-mér-ei // Heimur óperunnar

Hin sívinsæla hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur hefst á nýjan leik.
Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum tiltekið þema, allt frá ramíslenskum Þorra yfir í söngleikjatónlist.
Áheyrendur kynnast heimi óperunnar í flutningi söngnemenda LHÍ á þessum síðustu tónleikum Gleym-mér-ei seríunnar þetta vormisserið.
 
Tónleikarnir fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 á Kjarvalsstöðum.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 

Gleym-mér-ei // The show must go on

Hin sívinsæla hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur hefst á nýjan leik.
Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum tiltekið þema, allt frá ramíslenskum Þorra yfir í söngleikjatónlist.
Nú er komið að næstsíðustu tónleikum Gleym-mér-ei seríunnar en eins og yfirskriftin segir - The show must go on! 
Á efnisskránni eru nokkur vel valin lög úr þekktum söngleikjum.
 
Tónleikarnir fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 á Kjarvalsstöðum.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 

Gleym-mér-ei // Dona nobis pacem

Hin sívinsæla hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur hefst á nýjan leik.
Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum tiltekið þema, allt frá ramíslenskum Þorra yfir í söngleikjatónlist.
Latneska yfirskriftin 'Dona nobis pacem' eða 'Gef oss frið' gefur tóninn fyrir þemað en að þessu sinni eru trúarleg lög á efnisskránni. 
 
Tónleikarnir fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 á Kjarvalsstöðum.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 

Gleym-mér-ei // Þjóðlegt á Þorra

Hin sívinsæla hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur hefst á nýjan leik.
Á hverjum tónleikum fléttast efnisskráin í kringum tiltekið þema, allt frá ramíslenskum Þorra yfir í söngleikjatónlist.
Að þessu sinni er íslenski Þorrinn í fyrirrúmi og því öll verkin á efnisskránni eftir íslensk tónskáld.
 
Tónleikarnir fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 á Kjarvalsstöðum.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 
Gleym-mér-ei - Hádegistónleikar