„Ég held þú getir ekki lifað án þess að vera skapandi“ Mikilvægi sköpunar í kennslustofunni og lífinu sjálfu.

Fagstjóri

Á Íslandi búum við við þau gæði að um allt land má finna öfluga starfsemi tónlistarskóla. Innan skólanna starfae vel menntað fólk og innviðir eru góðir. Það er sannfæring okkar að tónlistarnám sé öllum til góða og vonandi mun sú uppbygging sem átt hefur sér stað á Íslandi á sviði tónlistaruppeldis halda áfram að vaxa og dafna.
Það er hins vegar ekki sjálfgefið og við sem komum að þessum málaflokki þurfum að vera okkur meðvituð um hvernig best sé staðið að vexti þess og þróun.

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR 2020

The Department of Arts Education graduation event takes place in Kópavogur Culture Houses Saturday September 12th.

 
The event is a part of the IUA graduation festival, where graduating teachers from the Department of Arts Education present their final theses, using varied means, including lectures and family-friendly workshops.
 
The program is from 10am to 3pm and is open to all; children and their family members are especially invited to particpate in clay- and danceworkshops in the afternoon.
 
 

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR 12. SEPTEMBER 2020
MENNINGARHÚSUNUM Í KÓPAVOGI
 
Laugardaginn 12. september stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti. Í boði verða margskonar erindi og listasmiðjur fyrir alla fjölskylduna!