tölublað 1: um höfunda

ÞRÆÐIR - tímarit um tónlist

1 tbl. 2016 - höfundar

Arnar Eggert Thoroddsen

Read more

Þræðir - Tölublað 2

ÞRÆÐIR – tímarit um tónlist

Tölublað 2  –  31. mars 2017

 

Formáli

Read more

Til höfunda

Kallað er eftir efni í 9. tölublað. 

Lengd texta: 500 - 5000 orð

Skilafrestur texta: 1. mars 2024 - Berist til: threads [at] lhi.is (subject: %C3%9Er%C3%A6%C3%B0ir%205.%20t%C3%B6lubla%C3%B0)

Texta skal senda inn sem .doc/docx skrá. Myndskrár skal senda sér: 300dpi (.tif, .png, .jpg, .pdf))

Read more

Þræðir - Tölublað 1

ÞRÆÐIR – tímarit um tónlist

Tölublað 1  –  19. febrúar 2016

Read more

Þræðir

Vefritið ÞRÆÐIR er gefið út af tónlistardeild Listaháskóla Íslands og hefur það hlutverk að skapa vettvang, aðhald og hvata fyrir hverskonar rannsóknarvinnu tengda tónlist innan sem utan skólans. Lögð verður áhersla á opinn vettvang, þ.e.a.s. mikill sveigjanleiki verður til staðar varðandi tegundir texta sem tímaritið inniheldur. Tekið verður á móti stuttum sem löngum greinum/textum út frá ýmsum sjónarhornum (fræðilegum, fagurfræðilegum, pælingar, yfirlýsingar (manifesto), listrænar nálganir/aðferðir, umfjallanir, úttektir, o.fl.).

Read more