Tölublað 4: Erlendir tónlistarmenn á Íslandi

Erlendir tónlistarmenn á Íslandi

Áhrif á íslenskt tónlistarlíf 1930-1960

Ásbjörg Jónsdóttir og Þorbjörg Daphne Hall

Read more

CRiM-lecture: Bryn Harrison

Centre for Research in Music (CRiM) in collaboration with the concert series Hljóðön welcomes composer Bryn Harrison

Bryn Harrison will discuss aspects of time, memory and repetition in his recent compositional output, drawing in particular on works such as Vessels (2012), Receiving the Approaching Memory (2014) and the recent Piano Quintet (2017). He will demonstrate his approach to cyclical pitch structures and illustrate how these have been applied to works of extended duration.

Icelandic and Norwegian folk songs / workshop

Open workshop with Spilmenn Ríkínís and Birgit Djupedal at the Music Department, IUA, Skipholt 31, on Tuesday, April 24th from 10:30 am - 12:10pm. Everybody welcome to listen - free entrance.

Further info:
Spilmenn Ríkínís and Birgit Djupedal give a workshop on Icelandic and Norwegian folk music, talking about their work and performing traditional folk music along with some compositions by Birgit.

Tölublað 3: Skandall í Árbæjarkirkju

Skandall í Árbæjarkirkju

um Einvaldsóð eftir Guðmund Stein Gunnarsson

Atli Ingólfsson

 

Viðburður á vegum Sláturtíðar 2017 í Árbæjarkirkju 21. og 22. október 2017

Read more

Þræðir - Tölublað 3

ÞRÆÐIR – tímarit um tónlist

Tölublað 3  –  27. apríl 2018

 

Read more

tölublað 2: um höfunda

ÞRÆÐIR - Tölublað 2 - mars 2017

Um höfunda:

 

Atli Ingólfsson

Atli Ingólfsson nam tónsmíðar í Reykjavík, Mílanó og París og bjó lengi í Bologna og starfaði við list sína.  Hann býr nú í Reykjavík, semur tónlist og kennir jafnframt hljómfræði og tónsmíðar.  Verk hans eru mörg og af öllu tagi. Atli er prófessor í tónsmíðum við LHÍ.

 

Berglind María Tómasdóttir

Read more