Tölublað 8: Formáli

Formáli

 

Read more

Tölublað 8: Að spila er að semja er að hlusta er að spila

Að spila er að semja er að hlusta er að spila -- valdefling flytjandans  

Berglind María Tómasdóttir 

Fyrirlestur fluttur á Hugarflugi í febrúar, 2023. Fyrirlestrinum hefur verið breytt lítillega og hann aðlagaður að greinarformi.

Read more

Tölublað 8: Tónlist og samfélag

Tónlist og samfélag: Hagfræði og verðmætamat.

Dr. Helgi R. Ingvarsson

 

Sú fagurfræði sem mest kveður að í tónlist samtímans ræðst að miklu leyti af hagrænum og pólitískum þáttum. Auðvitað eru undantekningar til á þessari reglu, en það getur verið gagnlegt að reyna að skilja þau samfélagslegu öfl sem eru virk í kringum okkur og hafa áhrif á starfsstétt tónlistarmanna. Hér velti ég fram nokkrum hugleiðingum, mínum eigin sem og annarra, um tónlistar-hagfræði og verðmætamati á tónlist sem mér þykja áhugaverð.

Read more

Tölublað 8: Þýðing tónlistar

Þýðing tónlistar

Þráinn Hjálmarsson

Eftirfarandi er pistill sem saminn var fyrir útvarpsþáttinn Víðsjá á Rás 1 haustið 2022.

„Allt hefur merkingu, ekkert hefur þýðingu.“

Read more

Tölublað 8: How Metaphors Make Music More Relatable 

How Metaphors Make Music More Relatable  

Mikael Lind  

Read more

Tölublað 8: Halldór Kiljan Laxness in Art Song

Halldór Kiljan Laxness in Art Song: Fulbright Research

Cayla Rosché

Read more

Tölublað 8: „Stjörnubjartur himingeimurinn með norðurljósin bragandi“

„Stjörnubjartur himingeimurinn með norðurljósin bragandi“: Spjall við Hjálmar H. Ragnarsson sem stendur á sjötugu.

Þorbjörg Daphne Hall

Read more

Tölublað 8: HORFT FRAM Á VEGINN

HORFT FRAM Á VEGINN - Erindi flutt á Tónlist er fyrir alla, ráðstefnu tónlistarskólakennara í Hörpu 8. september 2022 

Elín Anna Ísaksdóttir og Tryggvi M. Baldvinsson

Read more

Tölublað 8: „Er þetta ekki nógu gott fyrir jazz?“

„Er þetta ekki nógu gott fyrir jazz?“ - Upplifun og sjálfsmynd jazztónlistarfólks á Íslandi 

Ingrid Örk Kjartansdóttir 

Þessi grein er skrifuð upp úr meistararitgerð í Menningarfræði við Háskóla Íslands. Við undirbúning hennar voru tekin viðtöl við fjóra einstaklinga sem allir eiga það sameiginlegt að starfa að fullu eða hluta sem jazztónlistarfólk á Íslandi og hafa lært á Íslandi og erlendis. Tekið var viðtal við tvær konur og tvo karlmenn. Er viðmælendum raðað í aldursröð; viðmælandi A er elstur og viðmælandi D yngstur.

Read more

Þræðir - Tölublað 8