Vilborg Hlöðversdóttir: Graduate concert

Vilborg Hlöðversdóttir gives her final recital from the music department of IUA on Sunday, May 6th at 2pm at Hannesarholt, Grundarstígur 10. Free entrance - everybody welcome
 
Programme:
 
Thorkell Sigurbjornsson: Columbine: Siciliano
J. S. Bach: Partíta in a-minor BWV 1013
Alexander A. Alyabyev: The Russian Nightingale 
Otar Taktakishvili: Flute Sonata: II. Aria. Moderato con moto 
Franz Schubert: Sonata Per Arpeggion 
 
"The course for vocal / instrument teachers is varied, challenging and enjoyable as you get guidance from good teachers and meet great musicians. The program provides one with a good foundation and preparation for the future."
 
 

Vilborg Hlöðversdóttir

Graduation concerts: Steinunn Björg Ólafsdóttir

Information about this event is only available in Icelandic

Útskriftartónleikar Steinunnar verða 24. maí klukkan 20:00 í Salnum í Kópavogi og eru allir hjartanlega velkomnir. Flutt verða fjölbreytt lög sem spanna allt frá 16. öld til 2017. Ásamt henni munu koma fram þau Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Óskar Magnússon gítarleikari.

 

Listaháskólinn og Salurinn, Kópavogi eru í samstarfi vegna Tónleikaraðar Útskriftarhátíðar Listaháskólans og fara fjöldinn allur af tónleikum fram þar.

 

Útskriftartónleikar: Herdís Mjöll Guðmundsdóttir

Útskriftartónleikar af diplomabraut úr Listaháskóla Íslands

Herdís Mjöll flytur verk frá öllum heimshornum og eru þau samin aleg frá tímum barrokksins til samtímans. Á efnisskrá eru Fantasia og Micropieces eftir brasilíska tónskáldið Andersen Viana, síðasta hluta einleikspartitu í d-moll fyrir fiðlu, Ciacconne eftir konung barrokktímabilsins J. S. Bach, Zigaunerweisen eða sígunaljóð eftir Pablo de Sarasate frá Spáni og að lokum sónötu fyrir píanó og fiðlu í c-moll eftir Ludwig. V. Beethoven. Verið hjartanlega velkomin, frítt inn!

Meðleikari er Richard Simm

Píanómasterklass Steven Osborne

Masterklass miðvikudaginn 27.apríl kl. 15:00 í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13.

Allir velkomnir!

Skoski píanóleikarinn Steven Osborne  leikur nú einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í þriðja skipti. Hann vann til fyrstu verðlauna í Clara Haskil og Naumburg píanókeppnunum og árið 1999 hlaut hann heiðurstitil BBC “New Generation Artist”.

Píanóleikur og upptökur hans hafa hlotið frábæra dóma og viðurkenningar, m.a. BBC Music Award ‘Best of the Year’ Gramophone ‘Critics Choice’, Deutscher Schallplattenpreis, Gramophone Awards o.fl.