Söngur
Nemendur fá tækifæri til þess að móta eigin áherslu og sinna þeirri tónlist sem þeir hafa mestan áhuga á en einnig að kynna sér fjölbreytta tónlist og uppgötva eitthvað nýtt.
Nemendur fá tækifæri til þess að móta eigin áherslu og sinna þeirri tónlist sem þeir hafa mestan áhuga á en einnig að kynna sér fjölbreytta tónlist og uppgötva eitthvað nýtt.
Opnað fyrir umsóknir: 9. janúar 2023
Umsóknarfrestur: 12. apríl 2023
Umsóknum svarað: Maí/júní 2023
Rafræn umsókn
Sérleiðbeiningar brautar
hannas [at] lhi.is (Hanna Dóra Sturludóttir)
fagstjóri söngs
Kennsluskrá og uppbygging náms
Tónlistardeild á Instagram
Skólareglur
Háskólalög
Skólagjöld LHÍ
Kennsluskrá LHÍ
Söngnám við Listaháskóla Íslands er þriggja ára nám á bakkalárstigi og lýkur með BA gráðu. Námið miðað að því að hver nemandi geti þróað sína sérstöðu sem flytjandi og listamaður. Kjarni námsins byggist á því að þjálfa heilbrigða söngtækni og að auka tækni, hæfni og gæði túlkunar flytjandans.
Námið fer fram í einkatímum og hóptímum auk þess sem nemendur fá fjölda tækifæra til að koma fram opinberlega sem veitir nemandanum aukið öryggi og færni sem flytjandi. Kjarni fræðigreina og fjölbreytt valnámskeið styðja við námið og veita nemandanum breiðan grunn fyrir sína persónulegu leið, fyrir frekara nám og störf sem söngvari, í kennslu og í öðrum greinum tónlistarinnar.
Hanna Dóra Sturludóttir