Fornafn: 
Hulda Stefánsdóttir

 

Í starfi sínu sinnir Hulda stefnumótun rannsókna og rannsóknaþjónustu; ráðgjöf við þróun rannsóknaverkefna og umsóknagerð, umsýslu með innri styrktarsjóðum og veitingu rannsóknaleyfa, auk þess að vinna með rannsóknanefnd, og hafa umsjón með innra matskerfi rannsókna við Listháskólann.

Hulda starfar einnig sem myndlistarmaður og gegndi áður stöðu prófessors við myndlistardeild 2008 – 2016. Hún var fagstjóri meistarnámsbrautar í myndlist frá 2012 - 2016. Hulda lauk námi frá Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1997 og hlaut MFA gráðu í myndlist frá The School of Visual Arts í New York árið 2000.

 

Hulda is responsible for developing research policy and practice, research administration and the internal evaluation of research output of academic staff. She is a visual artist, maintaining her studio practice alongside her position at the IUA.  Hulda was a Professor of Fine Art in 2008 – 2016 and a Programme Director for MA Fine Art in 2012 – 2016. Hulda graduated from the Icelandic College of Arts and Crafts in 1997 and received an MFA degree in Fine Art from the School of Visual Arts in New York in 2000.     

Department: 
Position: 
Deild á starfsmannasíðu: