Fornafn: 
Dagur
Eftirnafn: 
Eggertsson
Dagur Eggertsson arkitekt er sem stendur gestaprófessor við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hann útskrifaðist frá Arkitektaskólanum í Osló árið 1992 og Tækniháskólanum í Helsingfors 1997. Dagur settist að í Osló þar sem hann hefur rekið arkitektastofuna Rintala Eggertsson Arkitektar frá árinu 2007 með Sami Rintala og Vibeke Jenssen sem gekk til liðs við þá árið 2008. Stofan hefur fengist við fjölbreytt verkefni af ýmsum stærðum og gerðum og komið víða við.
Position: 
Deild á starfsmannasíðu: