Ýmis félög og nefndir starfa innan Listaháskóla Íslands og fulltrúar frá skólanum eiga sæti í fjölmörgum félögum og nefndum fyrir hönd skólans.

INNAN SKÓLANS
Innan skólans eru starfandi félög, nefndir og ráð með skilgreind hlutverk innan skólans. Upplýsingar um hlutverk og skipan félaga, nefnda og ráða er að finna hér til hliðar.

FULLTRÚAR LHÍ Í NEFNDUM UTAN SKÓLANS

Samstarfsnefnd háskólastigsins
Fríða Björk Ingvarsdóttir

Gæðanefnd íslenskra háskóla
Hulda Stefánsdóttir
Sóley Björt Guðmundsdóttir (varamaður)

Bologna-nefnd menntamálaráðuneytisins
Sigríður Geirsdóttir

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
Kristín Valsdóttir
Ingimar Ó. Waage (varamaður)

Stjórn listamannalauna
Sigríður Sigurjónsdóttir
Sigrún Alba Sigurðardóttir (varamaður)

Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík
Fríða Björk Ingvarsdóttir

Fulltrúaráð Leikminjasafns Íslands
Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir
Steinunn Knútsdóttir (varamaður)

Úthlutunarnefnd Styrktarsjóðs Svavars
Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur
Bjarki Bragason

Stjórn Styrktarsjóðs Halldórs Hansen
Fríða Björk Ingvarsdóttir
Tryggvi M. Baldvinsson

Minningarsjóður Dóru Kondrup
Edda Erlendsdóttir

Sumartónleikar í Skálholti
Tryggvi M Baldvinsson

Ýlir, tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk
Tryggvi M Baldvinsson

Stjórn Dansmenntar ehf (Listadansskóli Íslands)
Fríða Björk Ingvarsdóttir
Magnús Loftsson
Helga Vala Helgadóttir

Háskólasetur Vestfjarða
Sigrún Birgisdóttir

Hönnunarverðlaun Íslands, dómnefnd
Sigrún Birgisdóttir

Stjórn Skaftfells
Fríða Björk Ingvarsdóttir

Sviðslistamiðstöð Austurlands
Una Þorleifsdóttir

Íslensku myndlistarverðlaunin
Sigurður Guðjónsson

 

Alþjóðleg samtök listaháskóla og samstarfsnet:

NORTEAS
Steinunn Knútsdóttir

ANMA
Tryggvi M Baldvinsson

KUNO, samstarfsnet myndlistarháskóla á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum
Alma Ragnarsdóttir