Verið velkomin á Hafnatorg Campus, sýningu á þverfaglegum verkum sem unnin voru í námskeiðinu Samfélag af öðru ári BA-nema í arkitektúr, grafískri hönnun og vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Þann 7. maí 2022 var viljayfirlýsing undirrituð varðandi framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands sem staðsetur skólann í Tollhúsinu við hlið hins svokallaða Hafnartorgs. Með þessari staðsetningu munu núverandi kerfi innan stofnunarinnar og hverfisins taka breytingum, sameinast, hverfa og verða til.

Með þetta samhengi í huga kortlögðu og greindu nemendur núverandi kerfi innan skólans og Hafnartorgshverfis. Þeir sáu fyrir sér framtíðarinngrip og hönnuðu tillögur í samvinnu við hagsmunaaðila og notendur framtíðarinnar. Þeir munu sýna rannsóknir sínar og framtíðarsýn fyrir þróun félagslandslags okkar.

Sýningin opnar föstudaginn 9. febrúar frá 18:00 til 20:00 og laugardaginn 10. febrúar frá 12:00 til 16:00.

----

Welcome to Hafnatorg Campus, an exhibition of interdisciplinary work produced in the course Community by second-year BA students in architecture, graphic- and product design at the Iceland University of the Arts.

On May 7th, 2022, a declaration of intent was signed regarding the future home of the Iceland University of the Arts, positioning the school in Tollhúsið next to the so-called the Hafnartorg neighborhood. With this change of location, current systems within the institution and district will undergo alteration, merging, disappearance, and creation.

With this context in mind, students mapped and analyzed existing systems in effect within their school and the Hafnartorg neighborhood. They envisioned future interventions and designed proposals in collaboration with future stakeholders and users. They will showcase their research and vision for the evolving landscape of our community.

The exhibition opens on Friday, February 9th, from 18:00 to 20:00 and on Saturday, February 10th, from 12:00 to 16:00.