Í námskeiðinu er fjallað um borgina og eiginleikar borgarumhverfis rannsakaðir. Fjallað er um hvernig manngert umhverfi er mótað af öflum sem rekja má til samfélagslegra og umhverfislegra þátta, þar sem félagsleg, pólitísk og efnahagsleg gildi eru mótandi ásamt landfræðilegum og veðurfarslegum þáttum. Viðfangsefni námskeiðsins í ár er Breiðholt. 

 

Sýningin verður haldin í Bakland, LHÍ Laugarnesi frá kl 17-19. Fljótandi veitingar í boði. Verið öll velkomin!

 

Kennarar: Sahar Ghaderi og Karl Kvaran